Video: Fagnaðarfundir í Slökkvistöðinni
Hjólahetjurnar fjórar skiluðu sér heilu á höldnu til Reykjanesbæjar í gær og var höfðinglega tekið á móti strákunum sem tóku fjölmargar glímur við kára á ferð sinni um landið.
Fjórmenningarnir hjóluðu til styrktar langveikum börnum og voru fjölmargir sem veittu þeim aðstoð sína á ferðalaginu.
Hér að neðan er hægt að sjá myndband frá heimkomu strákanna sem voru blautir en brostu breitt í Slökkvistöðinni í gær.
Video: Myndband frá heimkomu fjórmenninganna
Fjórmenningarnir hjóluðu til styrktar langveikum börnum og voru fjölmargir sem veittu þeim aðstoð sína á ferðalaginu.
Hér að neðan er hægt að sjá myndband frá heimkomu strákanna sem voru blautir en brostu breitt í Slökkvistöðinni í gær.
Video: Myndband frá heimkomu fjórmenninganna