Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Við höfum átt gott líf á Suðurnesjum
Konráð (t.v.) á skurðstofunni með Eydísi dóttur sinni (t.h.)
Marta Eiríksdóttir
Marta Eiríksdóttir skrifar
miðvikudaginn 25. desember 2019 kl. 09:31

Við höfum átt gott líf á Suðurnesjum

Konráð Lúðvíksson, kvensjúkdómalæknir, er kominn á eftirlaun. Hann segir alla daga vera laugardaga núna enda er maðurinn frjáls, ræður frítíma sínum sjálfur og nýtur þess að vera meira með fjölskyldunni.

Konráð átti farsælan læknaferil og efalaust eru margar konur sem minnast Konráðs með hlýhug enda hefur hann komið að mörgum fæðingum og aðgerðum en undirsérgrein hans sem kvensjúkdómalæknis tengdust vandamálum í neðri þvagvegum kvenna, eins og þvagleka, leg- og blöðrusigi og þvagærasýkingum svo nokkuð sé nefnt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttir mæltu sér mót við Konráð einn fagran vetrarmorgun þegar hann var nýkominn heim úr sundi og þjálfun hjá Janusi.

Viðtalið má lesa í veftímariti Víkurfrétta með því að smella á þennan hlekk.