Vetrarbrúðkaup í Bláa lóninu
Bresku brúðhjónin Jools Lee Sparkes and Katherine Sparkes voru gefin saman í gærdag í Bláa Lóninu – heilsulind. Þau vildu fallegt vetrarbrúðkaup og eftir að hafa séð mynd frá Bláa Lóninu – heilsulind varð Ísland fyrir valinu. Veðrið lék við brúðhjónin sem voru ánægð með daginn.
Áður en brúðkaupið fór fram slökuðu þau á í lóninu. Að athöfn lokinni snæddu þau kvöldverð á veitingastaðnum í heilsulindinni ásamt vinafólki sínu sem kom með þeim hingað til lands.
Áður en brúðkaupið fór fram slökuðu þau á í lóninu. Að athöfn lokinni snæddu þau kvöldverð á veitingastaðnum í heilsulindinni ásamt vinafólki sínu sem kom með þeim hingað til lands.