Verður í New York á páskunum
Kristján Ingi Þórðarson, flugþjónn hjá Icelandair.
Á að ferðast eitthvað yfir páskahelgina? - Ef ekki, hvernig á að verja helginni?
Já, ég verð í New York City.
Áttu þér einhverjar hefðir sem tengjast páskunum?
Nei engar sérstakar, en er opinn fyrir öllum skemmtilegum hefðum.
Hvað er borðað á þínu heimili á páskadag?
Lambalæri eða hamborgarhryggur.
Hvernig páskaegg ætlar þú að fá þér í ár?
Búinn að fá frá fyrirtækinu nr. 4 og læt ég það nægja.