Vélhjólakappar í skoðun
Árlega hittast vélhljólaklúbbar héðan af Suðurnesjum og víðar og gera sér glaðan dag um leið og vélhjólin eru skoðuð fyrir sumarið. Mikið af vélhjólum mátti sjá í dag fyrir utan Aðalskoðun við Holtsgötu í Njarðvík og ljósmyndari Víkurfrétta var á svæðinu þar sem fólk og fákar nutu sín í veðurblíðunni.
Myndir: Eyþór Sæmundsson