Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vel sótt Safnahelgi - myndir
Mánudagur 15. mars 2010 kl. 11:00

Vel sótt Safnahelgi - myndir


Nýliðin Safnahelgi á Suðurnesjum var vel sótt en boðið var upp á fölbreytta menningardagskrá í öllum sveitarfélögum Suðurnesja.
Safnahelgin er samstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum en markmið hennar er að kynna fjölbreytta safnaflóru suður með sjó og iðandi menningu.
Gestir sóttu tónleika, nutu leiðsagnar, hlýddu á fyrirlestra og gæddu sér á humarsúpu og góðum salfiskréttum svo eitthvað sé nefnt.

Svipmyndir frá helginni eru komnar inn á ljósmyndavef Víkurfrétta hér á vf.is.

VFmynd/elg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024