Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vel sótt Mozart kvöld
Föstudagur 3. febrúar 2006 kl. 09:28

Vel sótt Mozart kvöld

Margir sóttu Mozart kvöld sem haldið var í Listasafni Reykjanesbæjar í síðustu viku. Fjölbreytt dagskrá var í tali og tónum en tilefnið var að 250 ár eru liðin frá fæðingu snillingsins. Þessi mynd var tekin við þetta tækifæri en fleiri myndir af kvöldinu eru í myndaseríu á vefsíðu Víkurfrétta, www.vf.is.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024