Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vel heppnuð tónlistarhátíð
Mánudagur 11. júní 2012 kl. 09:49

Vel heppnuð tónlistarhátíð



Vel tókst til á tónlistarhátíðinni Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina. Á laugardag, sem var lokadagur hátíðarinnar, var hvað fjölmennast og mikið stuð í bænum. Ljósmyndari Víkurfrétta var í miðbænum og smellti myndum af flottum tónleikagestum. Einnig var haldið skemmtilegt ball í Stapanum fyrir krakka í 8.-10. bekk og þangað mættu fjölmargir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndasafn Víkurfrétta frá laugardeginum.


Unglingarnir skemmtu sér líka um helgina.