Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 16. ágúst 2001 kl. 14:31

Vel heppnaður fjölskyldudagur í Vogum

Vel heppnaður fjölskyldudagur í Vogum

Hundruð Vogabúa og aðrir gestir sóttu fjölskyldudag í Vogum sl. laugardag. Dagskráin stóð í tíu klukkustundir og endaði með flugeldasýningu á miðnætti.
Almenn ánægja var með daginn sem er orðinn árlegur viðburður og er fjölmennari með hverju árinu sem líður. Hilmar Bragi tók meðfylgjandi myndir og fangaði stemninguna á hátíðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024