Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 23. október 2001 kl. 09:16

Vel heppnaðir haustdagar

Haustdagar á Suðurnesjum tókust mjög vel. Fjölmargir lögðu leið sína í miðbæ Keflavíkur og gerðu góð kaup í fjölmörgum verslunum og fyrirtækjum.Þá var börnum boðið frítt í bíó á laugardag. Ljósmyndari Víkurfrétta fór hins vegar um bæinn með myndavélina og myndaði mannlífið sem blómstraði í blíðunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024