Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 27. ágúst 2001 kl. 09:37

Veisla í Byrginu á Ljósanótt

Framlag Byrgisins til þáttöku í menningarhátíð Reykjanesbæjar, er frábært veisluhlaðborð í Rockville, Miðnesheiði.
Kalt veisluborð verður fyrir gesti frá kl. 14.00 – 21.00. þann 1. september n.k. Verð er1500 krónur á mann. Fjögurra manna fjölskylda greiðir 1000 pr. mann
Útvarpsstöðin KFM verður með sérstaka útsendingu þann 1. sept. n.k. á 104,9 í Reykjanesbæ, í tilefni Ljósanætur.
Íbúar Reykjanesbæjar og Suðurnesja eru hvattir til að koma og gæða sér á ljúffengum veislumat að hætti snilldarkokka Byrgisins í Rockville. Um leið geta gestir kynnt sér starfsemi Byrgisins í Rockville og skoðað svæðið. Aðeins tekur 5 mínútur að aka frá Reykjanesbæ.

Verið velkomin

Sjáumst!

Starfsfólk Byrgisins og KFM í Rockville
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024