Veftímarit VF: Jólatré í Reykjanesbæ vekur athygli í Noregi
— Sjáið stærri mynd í veftímariti Víkurfrétta!
Kristiansand, vinabær Reykjanesbæjar í Noregi, hefur gefið jólatré til Reykjanesbæjar og áður Keflavíkur í yfir 50 ár. Það, að kveikja ljósin á trénu, hefur markað upphaf jólaundirbúnings í Reykjanesbæ. Athöfnin á torginu framan við bæjarskrifstofurnar á Tjarnargötu er líka alltaf vel sótt og hefur verið lögð áhersla á að hafa skemmtilega dagskrá fyrir yngstu bæjarbúana.
Ítarleg umfjöllun um viðburðinn er í nýju veftímariti Víkurfrétta. Umfjöllunina má sjá hér.