Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vargurinn hertekur tjaldstæði
Mánudagur 5. júní 2006 kl. 16:55

Vargurinn hertekur tjaldstæði

Lítið var um tjaldbúa á tjaldstæðinu á Garðskagavita þegar ljósmyndari Víkurfrétta átti þar leið um.

Hins vegar hefurt vargurinn gert sig þar heimankominn á túnum og bítur gras af bestu lyst. Svartbakurinn er ekki auðfúsugestur alls staðar en fékk að athafna sig óáreittur í dag.

VF-mynd/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024