Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vann Evrópuferð í Jólalukku Víkurfrétta
Kristín ásamt Sigfúsi Aðalsteinssyni, markaðsstjóra Víkurfrétta.
Mánudagur 8. desember 2014 kl. 09:29

Vann Evrópuferð í Jólalukku Víkurfrétta

Kristín Bragadóttir, starfsmaður Landsbankans við Krossmóa, datt heldur betur í lukkupottinn fimmta desember síðastliðinn, skömmu eftir að Jólalukka Víkurfrétta fór í dreifingu. Kristín hafði brugðið sér í verslunina Kaskó í Reykjanesbæ og fékk þar miða sem hafði að geyma Evrópuferð með Icelandair. Kristín kom við á skrifstofu Víkurfrétta með miðann góða og var að vonum hin kátasta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024