Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Valdimar tilnefndir til þrennra verðlauna
Föstudagur 5. desember 2014 kl. 14:33

Valdimar tilnefndir til þrennra verðlauna

Hljómsveitin Valdimar er með þrjár tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2014. Hljómsveitin er tilnefnd fyrir plötu ársins í flokknum popp, fyrir plötuna Batnar útsýnið. Valdimar Guðmundsson söngvari er tilnefndur sem söngvari ársins, en hann og Ásgeir Aðalsteinsson voru einnig tilnefndir sem textahöfundar ársins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024