Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Valdimar í rappinu
Laugardagur 4. febrúar 2012 kl. 13:35

Valdimar í rappinu

Valdimar Guðmundsson er flestum kunnur sem söngvari hljómsveitarinnar Valdimar sem leikur gjarnan brassaða popptónlist. Hér er Valdimar sjálfur hins vegar mættur í rappið og syngur með ungum og upprennandi rappara að nafni Gabríel. Sérstaklega er gaman að heyra rödd Valdimars auto-tjúnaða að hætti Kanye West en lagið má heyra hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024