Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Valdimar breiða yfir Álfheiði Björk
Þriðjudagur 6. september 2011 kl. 15:49

Valdimar breiða yfir Álfheiði Björk

Útgáfa Valdimar-liða af hinu vinsæla lagi Álfheiður Björk hefur notið gríðarlegra vinsælda undanfarið á veraldarvefnum.

Sveitin tók lagið á dögunum á órafmögnuðum tónleikum á vegum Gogoyoko en áður höfðu Valdimar og höfundur lagsins, Eyjólfur Kristjánsson leitt saman hesta sína á Innipúkanum með góðum árangri þar sem þeir fluttu lög eftir Eyjólf.

Valdimar setja sín fingraför á lagið og útkomuna má sjá hér í meðfylgjandi myndbandi.

Myndbandið

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024