Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Valdimar áfram í Popppunkti
Sunnudagur 3. júlí 2011 kl. 11:18

Valdimar áfram í Popppunkti

Hljómsveitin Valdimar fór létt með 80´s popparana úr Greifunum í gær þegar liðin áttust við í spurningaþættinum Popppunkti.

Sigurinn var aldrei í hættu og strákarnir þeir Valdimar Guðmundsson, Högni Þorsteinsson og Þorvaldur Halldórsson sýndu að þeir eru ekki bara flottir tónlistarmenn heldur einnig miklir poppfræðingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lokatölur urðu 32-22 Valdimar í vil og þeir eru því komnir í 8-liða úrslit.