Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Útvíkkun 9,5 í Listasmiðjunni á Vallarheiði
Þriðjudagur 24. febrúar 2009 kl. 09:12

Útvíkkun 9,5 í Listasmiðjunni á Vallarheiði

Laugardaginn 28. febrúar kl. 14.00 opna 14 listamenn sýninguna " Útvíkkun 9,5 "  í nýjum sýningasal í Listasmiðjunni, upp á vallarsvæðinu. Á sýningunni eru fjöldi málverka unnin á masonit með blandaðri tækni. Einnig verur vinnustofan í Listasmiðjunni opin fyrir gesti og gangandi. Boðið verður upp á veitingar og lifandi tónlist. Öllum er velkomið á opnunina, og er
íbúar á vallarsvæðinu sérstaklega boðnir velkomnir og fagna nýrri menningarmiðstöð á svæðinu.

Sjá má myndir af verkum á sýningunni á slóðinni: www.myndlistafelag.com
 
Slóð á myndir: http://myndlistafelag.com/2009_jan_namskeid.html

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024