Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 18. apríl 2002 kl. 15:54

Útskrift hjá Snyrtiskóla Íslands

Laugardaginn 6. apríl sl. útskrifaði Snyrtiskóli Íslands í 3. skiptið nema í snyrtifræði. Stelpurnar útskrifuðust allar með ágætis og fyrstu einkunn frá skólanum. Stelpurnar sem um ræðir eru Linda María, Kristín Jóna, Kristrún Sif, Lena og Jóhanna Dröfn. Allar hafa þær fengið vinnu og starfa nú á eftirfarandi stofum. Linda starfar á Lipurtá í Hafnarfirði, Kristín Jóna hjá Huldu, Kristrún Sif og Lena eru hjá Hönnu Kristínu og Jóhanna Dröfn starfar á snyrtistofu Agnesar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024