Úthlutun styrkja úr Umhverfissjóði Reykjanesbæjar
Úthlutun styrkja úr Umhverfissjóði Reykjanesbæjar fór fram í Víkingaheimum á föstudag en þar voru afhentir styrkir fyrir 2 milljónir króna.
Úthlutun styrkja úr Umhverfissjóði Reykjanesbæjar fór fram í Víkingaheimum á föstudag en þar voru afhentir styrkir fyrir 2 milljónir króna.
Eftirtalin verkefni hlutu styrki að þessu sinni:
Umhverfisvitund grunnskólabarna 200.000 kr
Forvarnir í umferðar- og öryggismálum 310.000 kr
Njarðvíkurskóli og leikskólinn Gimli – uppbygging á barnalundi 400.000 kr
Leikskólinn Tjarnasel - Grenndarskógur 100.000 kr
Leikskólinn Holt - Þróun náttúrulegs útisvæðis í leikskólanum Holti 390.000 kr
FFGÍR – útisvæða/útikennslustofur við grunnskóla Reykjanesbæjar 100.000 kr
Blái Herinn - 500.000 kr