Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Urrandi hamingja á árshátíð Reykjanesbæjar
Mánudagur 24. febrúar 2003 kl. 14:51

Urrandi hamingja á árshátíð Reykjanesbæjar

Árshátíð Reykjanesbæjar var haldin í Stapanum í Njarðvík um helgina. Starfsmenn Reykjanesbæjar fjölmenntu og í raun troðfylltu Stapann. Þar var urrandi hamingja, að sögn ljósmyndara Víkurfrétta sem myndaði stemmninguna fyrir blaðið. Papar léku fyrir dansi, en áður höfðu verið nokkur sjóðheit skemmtiatriði að hætti Reykjanesbæjar.Fleiri myndir frá hátíðinni í Víkurfréttum á fimmtudaginn.

Mynd:Tobbi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024