Föstudagur 4. mars 2016 kl. 10:12
Unnar bauð í hæstaréttar-partý - myndir
Unnar Bjarndal Björnsson lögfræðingur fagnaði því nýlega að vera kominn með réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti og bauð nokkrum vinum, samstarfsfólki og viðskiptavinum til smá teitis í Hörpu af því tilefni. Víkurfréttir kíktu með myndavélina og þessar myndir eru úr fögnuðinum.