Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 18. mars 2002 kl. 09:50

Ungfú Ísland.is í boxi

Boxklúbburinn BAG opnaði formlega á laugardaginn nýja aðstöðu við Hafnargötuna. Stúlkurnar sem keppa um titilinn ungfrú Ísland.is komu á opnunardeginum og fengu tilsögn í boxi hjá Guðjóni Vilhelm. Þetta er liður í þjálfun stúlknanna fyrir keppnina. Ljósmyndari Víkurfrétta kíkti á þær og leist vel á tilburðina hjá þeim.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024