Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Unga fólkið rokkar: Stórtónleikar annað kvöld
Miðvikudagur 3. september 2008 kl. 15:57

Unga fólkið rokkar: Stórtónleikar annað kvöld



Ljósanæturtónleikar unga fólksins verða haldnir annað kvöld, fimmtudaginn 4. september.
Tónleikarnir hefjast klukkan 19:30 og verða niður við Hafnargötu á stóra sviðinu. Markmið tónleikanna er að gefa ungum tónlistarmönnum tækifæri til að leika á stóru sviði og nota fyrsta flokks hljóðkerfi. Að auki koma fram nokkrir þekktir tónlistarmenn.
88 Húsið sér um skipulagningu tónleikanna í samstarfi við verkefnisstjóra Ljósnætur.
 
Eftirtaldar hljómsveitir koma fram á tónleikunum:

Hljómsveitin NN frá Reykjanesbæ
Freaky Joe frá Reykjanesbæ
Askur Yggdrasils frá Reykjanesbæ
Reason to belive frá Reykjanesbæ
Ástþór Óðinn rappari frá Reykjanesbæ
Anna Hlín rappari frá Reykjanesbæ
Hljómsveitin Æla
Böddi söngvari og Dabbi gítarleikari úr hljómsveitinni Dalton
Ingó úr Veðurguðunum
Mínus

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024