Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

UNG: Væri til í að geta lesið hugsanir
Miðvikudagur 6. febrúar 2013 kl. 15:06

UNG: Væri til í að geta lesið hugsanir

Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er nemandi í 9. bekk í Njarðvíkurskóla. Uppáhaldsþátturinn hennar er Friends og hún segir að hláturinn lengir lífið. Hún væri til í að vera lögmaður eða vinna við tannréttingar í framtíðinni.

Hvað geriru eftir skóla?
Borða, æfingu, út að hlaupa, oftast tölvuna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hver eru áhugamál þín?
Fótbolti er mitt áhugamál.

Uppáhalds fag í skólanum?
Enska og val.

En leiðinlegasta?
Danska er leiðinlegasta fagið.

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Allir í Friends.

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Ég væri til í að lesa hugsanir.

Hvað er draumastarfið í framtíðinni?
Lögmaður eða tannréttingar.

Hver er frægastur í símanum þínum?
Móðir jörð auðvitað.

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Bara fjölskyldan.

Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag?
Hræða alla held ég haha.

Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum?
Venjulegum stelpu fötum held ég bara.

Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu?
Hláturinn lengir lífið.

Hvað er skemmtilegast við Njarðvíkurskóla?
Krakkarnir.

Hvaða lag myndi lýsa þér best?

Don't Wake Me Up með Chris Brown.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
Friends.

Besta:

Bíómynd?
The Impossible er besta bíómyndin.

Sjónvarpsþáttur?

Friends og The Middle.

Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Frank Ocean, Rihanna og Beyonce eru í uppáhaldi.

Matur?

Pasta.

Drykkur?
Rautt fanta.

Leikari/Leikkona?Jim Carrey er svona aðal.

Fatabúð?
Forever21 og margar aðrar.

Vefsíða?Tumblr.