Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

UNG: Stefni hátt í leiklist
Mánudagur 21. janúar 2013 kl. 14:46

UNG: Stefni hátt í leiklist

Valþór Pétursson er nemandi í 9. bekk í Holtaskóla. Áhugamál hans eru leiklist, ræktin, fótbolti og kvenmenn og segir að þau merkilegustu sem hann hefur hitt eru þau nánustu.

Valþór Pétursson er nemandi í 9. bekk í Holtaskóla. Áhugamál hans eru leiklist, ræktin, fótbolti og kvenmenn og segir að þau merkilegustu sem hann hefur hitt eru þau nánustu.
 

Hvað geriru eftir skóla?
Tölvuna og borða en á samt að fara beint að læra en...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hver eru áhugamál þín?
Leiklist, ræktin, fótbolti og svo kvenmenn.

Uppáhalds fag í skólanum?
Íþróttir og val eru uppáhalds fögin.

En leiðinlegasta?
Klárlega samfélagsfræði.

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Get ekki valið á milli tveggja. En Það væru þeir Cory Monteith sem leikir Finn Hudson í Glee og Avicii.

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Að getað galdrað.

Hvað er draumastarfið í framtíðinni?
Stefni hátt í leiklist...

Hver er frægastur í símanum þínum?
Ef að "frægastur" gildir þá er það Emmsjé Chongari haha.

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Það eru bara þeir nánustu.

Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í
einn dag?

No comment.

Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum?
Hann er misjafn.

Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu?
Ekki gefast upp.

Hvað er skemmtilegast við Holtaskóla?
Bara að flestir eru vinir og að Holtaskóli er svo lang bestur í skólahreysti haha.

Hvaða lag myndi lýsa þér best?
Not Giving In með Rudimental.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
Er ekki viss.

Besta:

Bíómynd?
End Of Watch

Sjónvarpsþáttur?
Glee, How I Met Your Mother og The Middle.

Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Klárlega Avicii.

Matur?
Flest allt kjöt!

Drykkur?
Fresca er besti drykkurinn.

Leikari/Leikkona?
Það mun vera Ólafur Darri.

Lið í Ensku?
Manchester United

Lið í NBA?
Boston Celtics

Vefsíða?
Skoða aðallega vf.is, vísi.is og svo er það
Facebook...