UNG: Íþróttir uppáhaldsfagið
Kristinn Helgi Jónsson er í 9. bekk í Njarðvíkurskóla. Honum finnst félagsskapurinn það besta við skólann og segist hafa ósköp venjulegan fatastíl.
Hvað gerirðu eftir skóla? Fer heim, fæ mér að borða, læri og fer á æfingu
Hver eru áhugamál þín? Fótbolti og Karfa
Uppáhalds fag í skólanum? Íþróttir
En leiðinlegasta? Íslenska
Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Stephen Curry
Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Að fljúga
Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Atvinnumaður í körfubolta
Hver er frægastur í símanum þínum? Salka Guðmunds
Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? LeBron James
Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Veit ekki alveg, bara partya
Hvað er uppáhalds appið þitt? Snapchat
Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Bara ósköp venjulegur
Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Skemmtilegur strákur sem elskar körfu og fótbolta og finnst skemmtilegt að kynnast nýju fólki
Hvað er skemmtilegast við Njarðvíkurskóla? Félagsskapurinn
Hvaða lag myndi lýsa þér best? I mean it- G-Eazy
Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Forever
Besta:
Bíómynd? 22 Jump Street
Sjónvarpsþáttur? Forever
Tónlistarmaður/Hljómsveit? Chris Brown
Matur? Pizza
Drykkur? Mtn Dew
Leikari/Leikkona? Jim Carrey
Fatabúð? H&M og Pacsun
Vefsíða? Y8.com
Bók? Tár, bros og takkaskór