UNG: Hitti Beyonce og Jay Z
Tara Rós Ward er nemandi í 10. ÞG Myllubakkaskóla. Hún er opin manneskja og væri til í að geta lesið hugsanir.
Tara Rós Ward er nemandi í 10. ÞG Myllubakkaskóla. Hún er opin manneskja og væri til í að geta lesið hugsanir.
Hvað geriru eftir skóla?
Hitti vini og fer á fitness box æfingu.
Hver eru áhugamál þín?
Fitness box, söngur og leiklist.
Uppáhalds fag í skólanum?
Lífsleikni er svona það skemmtilegasta.
En leiðinlegasta?
Eðlisfræði og íslenska.
Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Ed sheeran, klárlega.
Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Að geta lesið hugsanir.
Hvað er draumastarfið í framtíðinni?
Er ekki búin að hugsa svo langt.
Hver er frægastur í símanum þínum?
Mamma og pabbi.
Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Beyonce og Jay Z.
Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag?
Ég myndi nýta mér það til að hoppa inná kennarastofu og skoða próf sem væru væntanleg, og fara svo að bulla í fólki.
Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum?
Bara venjulegur.
Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu?
Opin manneskja.
Hvaða lag myndi lýsa þér best?
Bomba - King Africa.
Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
One Tree Hill myndi lýsa mér best.
Besta:
Bíómynd?
Remember me.
Sjónvarpsþáttur?
Two And a Half Men er uppáhalds sjónvarpsþáttur.
Tónlistarmaður/Hljómsveit?
The Script og Bon Iver.
Matur?
Sushi er besti matur.
Drykkur?
Hreinn Appelsínu safi.
Leikari/Leikkona?
Channing Tatum.
Fatabúð?
H&M og Gina Tricot.
Vefsíða?
Facebook og Youtube.