Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

UNG: Ég er mjög sérstök
Laugardagur 28. júní 2014 kl. 12:05

UNG: Ég er mjög sérstök

Þórdís Anja er í UNG vikunnar. Henni þykir gaman að syngja og dansa. Hún væri til í að hitta Justin Bieber og segir að stærfræði sé skemmtilegasta fagið í skólanum.

Hvað geriru eftir skóla?
Ég hitti vinkonur mínar og fer á æfingar og læri ef þess þarf.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hver eru áhugamál þín?
Syngja og dansa.

Uppáhalds fag í skólanum?
Stærðfræði er skemmtilegast.

En leiðinlegasta?
Íslenska.

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Klárlega Justin Bieber, ekki erfitt val.

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Ég væri til í að vera ósýnileg.

Hvað er draumastarfið í framtíðinni?
Mig langar til þess að verða leikkona.

Hver er frægastur í símanum þínum?
Skotta Beip.

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Ég bara hef ekki hitt neinn merkilegan.

Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag?
Allt sem hægt er að gera.

Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum?
Frekar venjulegur bara.

Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu?
Ég er mjög sérstök.

Hvaða lag myndi lýsa þér best?
Það er ekkert lag sem mig dettur í hug.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
Pass myndi lýsa mér best.

Besta:

Bíómynd?
Þær eru svo margar.

Sjónvarpsþáttur?
The Vampire Diaries er besti þátturinn.

Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Justin Bieber.

Matur?
Subway er í miklu uppáhaldi.

Drykkur?
Vatn og rautt Fanta (Exotic).

Leikari/Leikkona?
Channing Tatum og Jennifer Aniston hljóta þann heiður.

Fatabúð?
Ég versla mest í Forever 21 og H&M.

Vefsíða?
Facebook.

Bók?
Farðu aldrei frá mér.