UNG: Ætla að verða flugmaður
Sævar Ingi Þórhallson er nemandi í 10-SBV í Holtaskóla. Hann væri til í að hitta Neymar og segir að hann sé með ósköp venjulegan fatastíl.
Hvað geriru eftir skóla?
Ég fer oftast að læra fer svo smá í tölvuna og fer a æfingu.
Hver eru áhugamál þín?Handbolti, ræktin og vinir.
Uppáhalds fag í skólanum?
Aðsjálfsögu íþróttir.
Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?Sá kappi væri Neymar.
Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Að geta birst hvar sem er.
Hvað er draumastarfið?Flugmaður er að stefna á það.
Hver er frægastur í símanum þínum?
Theodór Sigurbergsson.
Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?Landsliði í handbolta.
Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag?
Held að allir viti svarið við þessari spurningu.
Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum?Held bara ósköpvenjulegur fatastíll.
Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu?
Váá hvað þú ert fyndinn.
Hvað er skemmtilegast við Holtaskóla?Guð ég veit það ekki.
Hvaða lag myndi lýsa þér best?
Erfitt líf - MC Sævar.
Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?Jersey Shore.
Bíómynd?
Troy.
Sjónvarpsþáttur?Game of Thrones eru bestu þættirnir.
Tónlistarmaður/Hljómsveit?
JB klikkar seint.
Matur?Humar er besti drykkurinn.
Drykkur?
Kókómjólk.
Leikari/Leikkona?Johnny Depp.
Lið í Ensku deildinni?
Manchester United.
Lið í NBA?Lakers er mitt lið.
Vefsíða?
Facebook.