Fimmtudagur 29. ágúst 2013 kl. 13:16
Umhverfisviðurkenningar veittar í Reykjanesbæ í dag
Umhverfisviðurkenningar verða veittar í Reykjanesbæ í dag. Þar munu m.a. fegurstu garðar Reykjanesbæjar þetta árið fá verðlaun. Athöfnin fer fram í Víkingaheimmum og hefst kl. 16. Bæjarbúar eru boðnir velkomnir.