Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 13. september 2002 kl. 09:25

Um 100 svipmyndir frá Ljósanótt á vf.is

Víkurfréttir hafa sett inn safn um 100 ljósmynda frá hinum ýmsu viðburðum Ljósanætur í Reykjanesbæ á vef blaðsins. Myndirnar má nálgast með því að smella á hnapp efst á síðunni milli auglýsinga frá Landsbankanum og Sandgerðisbæ, merktur "Ljósanæturmyndir". Þetta eru sömu mundir og áhorfendur Kapalsjónvarps Víkurfrétta hafa verið að sjá síðan á mánudag.Fleiri myndir frá Ljósanótt munu síðan birtast á prenti í næsta Tímariti Víkurfrétta sem væntanlegt er á næstu vikum. Njótið vel og endilega látið berast til vina og ættingja hvar myndirnar er að finna!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024