Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

U2 messa í Keflavíkurkirkju
Þriðjudagur 10. janúar 2012 kl. 10:33

U2 messa í Keflavíkurkirkju


Sunnudaginn 15. janúar kl. 11:00 er U2 messa í Keflavíkurkirkju. Leikin verða lög írsku hljómsveitarinnar við íslenskan texta. Messurnar verða með sama sniði og þær sem sungnar voru í Keflavíkurkirkju í fyrra, með Sigurð Ingimundarson, kaftein úr Hjálpræðishernum og stórsöngvara, í farabroddi og hljóðfæraleikana Aðsleteinn Axelsson (gítar), Þórhallur Vilbergsson (trommur) og Jón Árni Benediktsson (bassa).

Þýðandi textanna er séra Gunnar Sigurjónsson en stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson, organisti Keflavíkurkirkju. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Messunni verður útvarpað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024