Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Tvær milljónir í ljósmyndasýningu utanhúss
Mánudagur 6. febrúar 2023 kl. 07:33

Tvær milljónir í ljósmyndasýningu utanhúss

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn tveggja milljóna króna viðauka á rekstrareininguna Viðburðardagskrá/menningarvika vegna ljósmyndasýningar utanhúss. Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð bæjarráðs Grindavíkur.

Þar kemur fram að sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs hafi setið fundinn undir þessum dagskrárlið og að Helga Dís Jakobsdóttir hafi jafnframt vikið af fundi við umræður og afgreiðslu málsins.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25