Tvær leiksýningar í Reykjanesbæ í kvöld
Svo skemmtilega vill til að hægt er að komast á tvær leiksýningar í Reykjanesbæ í kvöld. Í Frumleikhúsinu sýnir Leikfélag Keflavíkur ásamt Vox Arena söngleikinn Gretti og 6. til 10. bekkur í Myllubakkaskóla sýnir söngleikinn Bugsy Malone á sal skólans í kvöld og annað kvöld.
Það er ekki oft sem slík tækifæri gefast í bænum og hvetjum við bæjarbúa til að drífa sig í leikhús í kvöld.
Það er ekki oft sem slík tækifæri gefast í bænum og hvetjum við bæjarbúa til að drífa sig í leikhús í kvöld.