Tunglið var bjart þegar það reis upp frá Fagradalsfjalli og leit yfir ytri Njarðvíkurnar kl. 22:45 í fyrrakvöld. Einar Guðberg tók þessar myndir af tunglrisunni.