Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Trúbadorakeppni Suðurnesja á Ránni
Þriðjudagur 19. apríl 2005 kl. 10:53

Trúbadorakeppni Suðurnesja á Ránni

Á sumardaginn fyrsta byrjar Trúbadorakeppni Suðurnesja á Ránni í Keflavík. Þrír keppendur koma fram hvern fimmtudag í hverri viku og er er einn valinn úr í undanúrslit og þannig koll af kolli þangað til sigurvegarinn stendur uppi  á lokakvöldinu sem er áætlað 26. mai 2005.

Skráning er hafin á Ránni í síma 421-4601 eða í tölvupósti [email protected]. Vegleg verðlaun eru fyrir fyrstu 3 sætin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024