Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 10. júní 1999 kl. 21:45

TROÐFULLT HÚS

Stuðmenn og Græni herinn geta ekki kvartað yfir þátttöku Suðurnesjamanna í Stapanum sl. laugardagskvöld. Þar spiluðu Stuðmenn fyrir fullu húsi og var fólk í miklu stuði á dansgólfinu sem annars staðar. Prúðbúnar meyjar og stássbúnir piltar fylltu húsið og skemmtu sér hið besta í hitamollunni sem jafnan fylgir fullu húsi í Stapanum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024