Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Troða upp á Center á Ljósanótt
Fimmtudagur 23. ágúst 2012 kl. 10:09

Troða upp á Center á Ljósanótt

Nú er að verða ljóst hvaða tónlistarfólk mun skemmta Ljósanæturgestum á hinum ýmsu skemmtistöðum í Reykjanesbæ á Ljósanótt, sem hefst eftir rétta viku. Eitt efnilegasta band okkar Íslendinga, Retro Stefson, verður á fimmtudeginum 30. ágúst á Center í Reykjanesbæ.
Big Band Theory, sem er mjög efnilegt stórt band úr Keflavík leikur á Center föstudaginn 31.ágúst og þá verða Þórunn Antonía, Bentsen og Tiny ásamt Limited copy og Ástþór Óðinn taka svo laugardaginn 1. sept með trompi, segir í tilkynningu frá Center.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024