Trjávespa fannst í Garði
Trjávespa fannst í Garðinum og var komið til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.
Trjávespa er ekki algeng sjón hér á landi og því bregður fólki í brún við að sjá svona ferlíki í umhverfi sem það á ekki heima.
Með auknum hlýindum virðast ýmiskonar kvikindi berast til landsins, stórar flugur, stórar köngulær og ýmislegt fleira kvikt er í umhverfinu.
Svört býfluga stakk sér inn um gluggann í gær hjá VF og gerði fólki lífið leytt. Hún var frelsinu fegin þegar hún komst út og aðrir enn fegnari að hún færi út úr húsi.
Myndir:IngaSæm