Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Trilogia fór á kostum
Miðvikudagur 30. desember 2015 kl. 15:07

Trilogia fór á kostum

Myndir af fjörinu á Paddy´s

Það var sannarlega mikil og góð stemning á Paddy´s í gær þegar Suðurnesjasveitin Trilogia tróð upp. Sveitina skipa Sandgerðingarnir Fríða Dís Guðmundsdóttir og Finnbjörn Benónýsson. Fríða er flestum kunn úr hljómsveitinni Klassart, en þau Finnbjörn hafa einnig verið saman í hljómsveitinni Tabula rasa. Tvíeykið var í fantaformi á Paddy´s í gær og fór Fríða mikinn í söngnum. Þorsteinn Surmeli ljósmyndari tók eftirfarandi myndir af fólkinu og fjörinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

DJ Tósi ljósár hitaði fólkið upp.