Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Tónlistarmyndband í smíðum
Fimmtudagur 18. nóvember 2010 kl. 17:11

Tónlistarmyndband í smíðum

Kvikmyndagerðarmennirnir Garðar Örn Arnarson og Erling Jack Guðmundsson eru þessa dagana að framleiða tónlistarmyndband með hljómsveitinni Klassart. Myndbandið var tekið upp um síðustu helgi á Paddy’s en tekið var myndband við lagið „Þangað til það tekst“ af plötunni Bréf frá París. Myndbandið verður frumsýnt í sjónvarpi um næstu mánaðamót. Meðfylgjandi ljósmynd tók Hilmar Bragi við tökur á myndbandinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024