Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 24. september 2008 kl. 09:26

Tónlistarkvöld ungmenna í Garði

Tónlistarkvöld ungmenna verður haldið 25. september kl. 20:00 í Samkomuhúsinu Garði. Ungir listamenn búsettir eða tengdir Garðinum halda tónlistarkvöld í tilefni af 100 ára afmæli bæjarins.


Fram koma:
Songbird
Guðrún Haesler
Girl in dark blue
Crash




Kristjana Þorvaldsdóttir selur handgerða skartgripi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024