Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tónleikarnir Veðurskipið Líma voru haldnir í Hljómahöll í gær
Mánudagur 15. júní 2015 kl. 16:29

Tónleikarnir Veðurskipið Líma voru haldnir í Hljómahöll í gær

Veðurskipið Líma og Iceland Airwaves fóru í tónleikaferð um landið. Þau komu við á Bolungarvík, Grenivík, Raufarhöfn, Breiðdalsvík og enduðu hér í Reykjanesbæ, í Hljómahöllinni. Veðurskipið Líma samanstendur af Agent Fresco, Emmsjé Gauta og dj Flugvél og Geimskip. Miðar á Iceland Airwaves voru gefnir einum heppnum tónleikagesti. Samkvæmt gestum voru tónleikarnir mjög skemmtilegir og mikil stemning. Emmsjé Gauti kenndi áhorfendum dans sem reif upp stemninguna. Fámennt var en góðmennt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024