Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tónaflæði í 88 húsinu
Mánudagur 3. mars 2008 kl. 12:02

Tónaflæði í 88 húsinu

Það verða hljómsveitirnar Rainboygirl , Narfur, Levenova og SpookyJetson sem leika í 88 Húsinu á Tónaflæði miðvikudaginn 5. mars nk.

 

Húsið opnar kl 20:30, 16 ára aldurstakmark og 10.bekkingar eru velkomnir. Frítt inn. Það er tekið fram að um vímuefnalaus skemmtun er að ræða.

 

Af www.88.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024