Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tommy mættur
Föstudagur 25. janúar 2008 kl. 14:11

Tommy mættur

Eðalrokkarinn Tommy Lee lenti loks í Keflavík í hádeginu eftir langt ferðalag þar sem var m.a. millilent á Egilsstöðum.

Hann var nokkuð sprækur við komuna en vildi ekki tjá sig við útsendara Víkurfrétta.

Hann verður með stórveislu á NASA í kvöld.

VF-mynd/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024