Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Tölvuleikjakynning í 88 húsinu
Mánudagur 23. apríl 2007 kl. 16:54

Tölvuleikjakynning í 88 húsinu

Strákarnir frá GameTV, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, verða með kynningu á nýjustu leikjatölvunum á markaðnum; Playstation 3, X-BOX 360 og Nintendo Wii í 88 Húsinu í Reykjanesbæ annað kvöld, þriðjudag, kl. 20.
Fara þeir yfir kosti og galla þeirra auk þess fara þeir yfir alla heitustu leikina. Misstu ekki af frábæru tækifæri til þess að prófa allar nýjustu leikjatölvurnar frítt undir handleiðslu sérfræðinga og mættu í 88 Húsið.

 

Mynd frá FIFA-móti í  88 Húsinu fyrr í vetur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024