Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Tökum faraldrinum sem tækifæri til að njóta þess að vera meira saman
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 27. mars 2020 kl. 13:41

Tökum faraldrinum sem tækifæri til að njóta þess að vera meira saman

Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir starfar sem sérfræðingur hjá Origo. Hennar daglega líf hefur breyst umtalsvert. Hún vinnur við sjúkraskrárkerfið Sögu sem allar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslur um allt land nota og þjónustar einnig vefinn heilsuvera.is. Guðrún svaraði nokkrum spruningum frá Víkurfréttum um COVID-19 og hvaða áhrif faraldurinn hefur á daglegt líf.

Hér má lesa viðtalið við Guðrúnu í rafrænni útgáfu Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024