Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tóku viðtöl í tilefni af Degi leikskólans
Miðvikudagur 5. febrúar 2014 kl. 14:48

Tóku viðtöl í tilefni af Degi leikskólans

- Börnin í brennidepli á leikskólanum Holti.

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur um allt land á morgun. Starfsfólk leikskólans Holts vildi af því tilefni beina ljósinu að börnunum og því námi sem fær að blómstra í góðum leikskóla. Í leikskólum er lögð áherslu á að barnið sé í brennidepli og fái að skapa á sinn hátt og njóta líðandi stundar í samvistum við aðra. Starfsfólkið tók viðtöl við nokkur börn um hvað er skemmtilegt í leikskólanum og um starf leikskólakennarans.

Hér er myndbandið:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024